Skjár 1 býður mánaðaráskrift að sjónvarpsmyndum (made for tv movies) og myndaflokkum sem gerðir eru fyrir sjónvarp. Hægt er að sjá hvaða efni er í boði með að smella á hnappinn Kvikmyndir/Þættir.

Til að stofna aðgang að streymisveitu Skjás 1 er hægt að smella á hnappinn stofna aðgang.

Sem stendur er VOD streymi einungis í boði en til stendur að bjóða hér á þessu vefsvæði línulegt endurvarp með efnisúrvali Skjás 1. 

Hér er hlekkur á Facebook svæði okkar þar sem nýtt efni er kynnt.

Mánaðaráskrift kostar

990 kr