Dreifing er hafin um Android TV app sem hægt er að nálgast á Google Play store, en appið er fyrir nettengd sjónvarpstæki sem keyra á Android TV kerfi.
Ný dreifing um ÖPP í Ágúst – 2024
Dreifing er nú hafin um ANDROID síma & spjaldtölvur á Google Play Store. Android TV appið er svo væntanlegt síðar.
Dreifing er hafin um “ÖPP” fyrir Apple IOS síma, spjaldtölvur og Appel TV box. Eingöngu er hægt að sækja þau á EU App store. (EKKI USA) Vinsamlegast athugið að það sé uppfært stýrikerfi sem hér segir:
Apple TV – tvOS 16.0 eða nýrra
iPhone – IOS 12.0 eða nýrra.
iPod touch – IOS 12.0 eða nýrra
Mac – macOS 11.0 eða nýrra og MAC með Apple M1 eða nýrra.
Apple Vision: – visionOS 1.0 eða nýrra.
Maí – 2024
Dreifing er hafin á sjónvarpsmerki okkar á dreifikerfi Kapalvæðingar á Suðurnesjum.
Þá er dreifing hafin á sjónvarpsmerki okkar í samstarfi við Skjámynd ehf sem rekur upplýsinga og dreifingarkerfi fyrir hótel og eru fyrstu hótelin nú tengd og bjóðum við nýja áhorfendur KEA Hótela velkomna í frítt áhorf á Skjá 1.