Skjár 1

Við sýnum nú beint frá fréttastöð ALJazeerna News á ensku á sjónvarpsmerki okkar alla daga frá rúmlega hálf eitt eftir miðnætti til kl 14:00 alla daga til kynningar á þessarri einstöku fréttastöð og til þess að geta gefið landsmönnum færi á að kynnast óháðum fréttum frá einni af virtustu fréttastöðvum heims. Um tímabundið samstarfsverkefni er um að ræða.

Reykjavík 18.04.2024

Dreifing sjónvarpsmerkis Skjás 1 er nú hafin á dreifikerfi Kapalvæðingar á Suðurnesjum og er það mjög ánægjulegt að ná til svo breiðs hóps Suðurnesjafólks um hið hefðbundna kapalkerfi og OTT appið þeirra.