Skjár 1 mun bjóða uppá auglýsingapakka þegar birting auglýsinga hefst á sjónvarpsstöðinni.
Við munum bjóða “kostunarborða” í upphafi kvikmyndasýninga.
Þar sem Skjár 1 er kvikmyndastöð mun hún miða sig við kvikmyndahúsin þar sem birtingar eru á undan kvikmyndasýningu og í hléi.