Velvildarmönnum Skjás 1 gefst kostur á að styrkja sjónvarpsstöðina með frjálsum framlögum.
Skjár 1 sendir dagskrá sína út um IOS öpp fyrir Appel Tv, Iphone & Ipad, auk Android fyrir síma og spjaldtölvur og um eigin stafræna CDN dreifileið í samstarfi við erlenda samstarfsaðila.
Efnisréttur (sýningarréttur fyrir sjónvarp) íslensk þýðing og textun myndefnis, tækjakostur og tæknivinnsla er kostnaðarsöm auk sérsmíði á stafrænum stýrikerfum fyrir snjalltæki.
Skjár 1 innheimtir hvorki gjald fyrir áhorf né “myndlyklaaðgengi” um öpp. Ef þú villt styrkja okkur með frjálsu framlagi þá er það vel þegið.